Þorrablót 2015

janúar 27th, 2015 Posted in Ísfólkid | Lokað fyrir athugasemdir

Nú er komið að þorrablóti! Hér getið þið keypt miða á þorrablótið sem verður haldið 7. mars í Cambridge Masonic Hall, 1950 Massachusetts Avenue, Cambridge, MA 02140.

Miðaverðið er $65 ef borgað er í gegnum Paypal hér að neðan, ef þið viljið senda tékka í staðinn er það $60, sendið mér línu á stefan.sigurjonsson@gmail.com til þess.

Kokkur og veislustjóri koma frá Íslandi. Eitthvað áfengi verður innifalið í miðaverði, en við mælum með að koma með ykkar eigið ef þið ætlið að detta rækilega í það…

——————————————————————–

It is time for Þorrablót! Here you can buy tickets to the Þorrablót that will be held on the 7th of March at the Cambridge Masonic Hall in Cambridge.

Ticket price is $65 if you pay through Paypal here below, but you can also send a check for $60 each ticket, just send me an email to get my address.

A chef and an MC will be coming from Iceland to supply food and entertainment. There will be some alcohol included in the ticket price, but if your goal is to get loaded (as is want to happen in a Þorrablót) you should bring a beverage of your own choice.

ÞorrablótEmail : 

Félagsgjöld 2012-2013

september 7th, 2012 Posted in Ísfólkid | Lokað fyrir athugasemdir

Félagsgjald Íslendingafélagsins í Boston er $40 fyrir fjölskyldur, $30 fyrir pör og $20 fyrir einstaklinga.
The annual dues for the Icelandic Association of Boston is $40 for families, $30 for couples and $20 for individuals.

Please send us e-mail with your name and address when you have made the payment.

Árshátíð Ísfólksins

apríl 11th, 2012 Posted in Ísfólkid | Lokað fyrir athugasemdir

Árshátíð Ísfólksins 2012

Árshátíð Ísfólksins í Boston verður haldin laugardaginn 21. apríl nk. kl. 19.00 / 7 pm
á veitingastaðnum Petit Robert Central, sem er downtown Boston.

http://www.petitrobertcentral.com

Á dagskrá verða frábær skemmtiatriði
auk happdrættis með stórglæsilegum vinningum!

Miðaverð:
$ 50 fyrir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld 2011-2012
$ 45 fyrir námsmenn
$ 60 fyrir aðra

Innifalið í miðaverði eru fordrykkur og þríréttað hlaðborð.

Hægt er að greiða á öruggan og einfaldan hátt með korti í gegnum Google Checkout.

Einnig er hægt að senda tékka, stílaðan á The Icelandic Society of Boston og senda hann á 

The Icelandic Society of Boston
c/o Gudrun Sigurdardottir
91 Fuller Street, Apt 3
Brookline, MA 02446

Kveðja,

Ísfólkið

Félagsgjöld 2011-2012

nóvember 30th, 2011 Posted in Ísfólkid | Lokað fyrir athugasemdir

Félagsgjald Íslendingafélagsins í Boston er $40 fyrir fjölskyldu og $20 fyrir einstaklinga.
The annual dues for the Icelandic Association of Boston is $40 for families and $20 for individuals.

Please send us e-mail with your name and address when you have made the payment.

Jólaball laugardaginn 10.desember kl. 15-17

nóvember 29th, 2011 Posted in Ísfólkid | Lokað fyrir athugasemdir

Hið árlega jólaball Ísfólksins í Boston verður haldið hátíðlegt laugardaginn 10.desember kl 15:00 – 17:00 í húsakynnum Scandinavian Living Center, (206 Walthan Street, West Newton, MA 2466).

Jólalögin verða sungin, dansað í kringum jólatréð og farið í leiki. Hver veit nema að rauðklæddur vinur frá Íslandi komi með góðgæti í poka fyrir yngri kynslóðina. Félagið býður upp á kaffi, te, djús og mandarínur en félagsmenn eru hvattir til að koma með eitthvað jólalegt góðgæti á kaffihlaðborðið.

Við mælum með því að þið æfið jólalögin með börnunum, en textana má finna efst á síðunni

Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir. Jólaballið er kjörið tækfæri til að hitta samlanda yfir kaffi og kökum.

Aðgangseyrir er $20 fyrir fjölskyldur, $10 fyrir einstaklinga

Félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöldin fá frítt inn

 

Félagsgjöld:

Fáliðuð stjórn Ísfólksins hefur ekki verið mjög virk í að rukka félagsgjöld í haust. Gjöldin eru $40 fyrir fjölskyldur, $20 fyrir einstaklinga. Félagsmenn fá talsverðan afslátt af viðburðum félagsins. Hægt verður að borga félagsgjöld á staðnum með reiðufé eða ávísun og fljótlega í gegnum Google Checkout hér á þessari síðu.