Fréttabréf september mánaðar – September newsletter

september 20th, 2007 Posted in Ísfólkid Please scroll down for English ** Fyrsta bjórkvöld vetrarins ** Haustveisla ** Vefhjálp óskast ** Hlaupið um Boston ** Vetrardagskráin ** Fyrsta bjórkvöld vetrarins Nú á föstudaginn verður fyrsta bjórkvöld mánaðarins, við ætlum að halda í góða hefð og hittast klukkan 7 á Grafton Street, í Harvard Sq. Ný andlit eru sérstaklega boðin velkomin og við hlökkum til að hitta gamla vina. Það er hægt að þekkja okkur á íslensku fánunum á borðinu ** Hausveisla Þann þrítugasta september, frá 2 - 5, ætlum við að halda okkar árlegu haustveislu. Við ætlum að hittast í Mayor Thomas W Danehy Park sem er garður í norður Cambridge. Hann er í göngufæri við Alawife lestastöðina og næg bílastæði fyrir framan. Það er nóg af leiktækjum fyrir börnin og sæti fyrir fullorðna. Við hlökkum til að sjá sem flest ný og gömul andlit. Til að áætla innkaup, þætti okkur vænt um ef þú gætir látið okkur vita með mætingu fyrir 27 september. Nánari leiðbeiningar verða sendar þegar nær dregur. ** Vefhjálp óskast Vefsíða félagsins þar á andlitsliftingu að halda. Ef þú ert til í að hjálpa okkur aðeins með hana væri það afar vel þegið. Endilega settu þig í samband við okkur hjá isfolkidboston@hotmail.com ** Hlaupið um Boston Á vafrinu um veraldarvefinn lentum við á þessari heimasíðu: http://www.greaturbanrace.com/ . Þetta er létt og skemmtileg keppni þar sem hlaupið er um borgina og þrautir leystar. Hægt er að hlaupa til sigurs, eða taka þetta léttar og leysa saman þrautirnar á börum borgarinnar. Nú þegar eru komin tvö lið frá félaginu. Ef þú villt slást í hópinn þá endilega að skrá sig á heimasíðunni ? ef þú hefur ekki félaga, endilega sendu línu á isfolkidboston@hotmail.com og vi ð getum parað upp þá sem vilja taka þátt. Um að gera að vera með í léttu flippi. ** Vetrardagskráin Bjórkvöldin verða þriðja föstudag í hverjum mánuði í vetur, auk þess sem við erum að plana jólaball og eplatínsluferð. Ef þú hefur hugmyndir að atburðum endilega sendu þær á isfolkidboston@hotmail.com. Sjáumst sem oftast í vetur, Stjórnin And now the English version: ** The First Beernight of the Winter ** Fall Festival ** Homepage help ** Running around Boston ? the great urban race! ** Winter Events ** The First Beer night of Winter The first beer night of winter will be held this Friday at 7pm at Grafton Street in Harvard Square. Please look for Icelandic flags on a table and a friendly crowd. The beer nights will always be on the third Friday of each month. We hope to see you there. ** Fall Festival We are going to host a Fall festival on September 30th from 2-5pm, at Mayor Thomas W Danehy Park in north Cambridge. It is a easy walk from the Alewife T station and there is plenty of parking in front of the park. The park has seats for the adults and a really nice playground for children. This is a great oportunity for newcomers to meet the old Bostonians, and old Bostonians to catch up. We hope to see many new and old faces. To ease our organizing we would be thankful if you could let us know if you are planning to attend by sending email to isfolkidboston@hotmail.com. We will send out more detailed directions next week. ** Homepage Help Our Homepage is in desperate need of a facelift. If you can help out please send an email to isfolkidboston@hotmail.com ** Running around Boston We found this website: http://www.greaturbanrace.com/ which is a crazy race around Boston. If you would like to join sign up, there are already two teams from the Icelandic Society. If you need a partner, please email us and we will pair you up: isfolkidboston@hotmail.com. ** The winter Schedule We will be hosting monthly beernights, alway on the third Friday of the month. We are also planning a Christmas dance and a apple picking trip. If you have any ideas for events, please email the society: isfolkidboston@hotmail.com. We hope to see you often this winter, The Board

You must be logged in to post a comment.