Jólaball – Christmas Dance

desember 4th, 2007 Posted in Ísfólkid Jólaball - Christmas Dance Íslenskukennarar - Icelandic Teachers Skíðaferð - Ski trip **Jólaball** Það er komið að árlega jólaballinu. Íslendingafélagið í Boston heldur jólaball þann 15 desember frá kl 16 til 19 í Nordic Hall í Scandinavian living center í Newton. Jólasveinninn kemur og dansar með börnunum í kringum jólatréð og mætir með íslenskt nammi. Við vonum að sem flestir geti mætt. Til að hjálpa með allan undirbúning og svo við getum sagt jólasveininum hvað hann eigi að koma með marga nammipoka að þá væri ofsalega vel þegið ef þið tilkynnið mætingu. Íslendingafélagið bíður uppá léttar veitingar en ef þið eruð dugleg að baka að þá væri mjög vel þegið að fá eitthvað á hlaðborðið. Scandinavian Living Center in Newton 206 Waltham Street ? West Newton, MA 02465 Phone 617-527-6566 **Íslenskukennara vantar** Boston Language Institute er að auglýsa eftir íslenskukennara til að kenna á daginn og kvöldin. Ef þú hefur áhuga vinsamlegast hafðu samband við Cortney Stevens í síma 617.262.3500 x229 eða Cortney@boslang.com **Skíðaferð til Mont Snow and Gray Ghost Inn** Hann Magnús Þórsson eigandi Gray Ghost Inn í Vermont hafði samband við okkur og okkur langar til að athuga hvort það sé áhugi fyrir skíðaferð til Mont Snow og Gray Ghost Inn í Vermont. Vinsamlegast hafið samband við Íslendingafélagið ef þú hefur áhuga á að fara í skíðaferð og við setjum saman ferðapakka Með bestu kveðju Stjórnin Now in English **Christmas Dance** The yearly Christmas dance will take place on December 15th from 4pm to 7pm at Nordic Hall at the Scandinavian Living Center in Newton. Santa will show up with Icelandic candy and help us sing traditional Icelandic Christmas song. If you are planning on attending please send us an email at isfolkidboston@hotmail.com. The Icelandic Society will have some snacks to eat but if you are ambitious and willing to bring something else for the event we would love it. Scandinavian Living Center in Newton 206 Waltham Street ? West Newton, MA 02465 Phone 617-527-6566 Ski trip to Vermont Magnús Þórsson the owner of Gray Ghost Inn in Vermont has contacted us and we wanted to find out if anyone out there is interested in a trip to Mont Snow and Gray Ghost Inn. If you are interested please contact us at isfolkidboston@hotmail.com and if we have enough people we will organize a trip to Vermont Icelandic language teachers wanted Boston Language Institute is currently seeking part time Icelandic language teachers to teach classes during the day and evening. If interested, please send a resume and cover letter to Cortney Stevens at Cortney@boslang.com or call 617.262.3500 x229 for further information Regards, The Board

You must be logged in to post a comment.