Félagsgjöld

janúar 11th, 2008 Posted in Ísfólkid ----- English version below Þá er komið að því að rukka árleg félagsgjöld Íslendingafélagsins í Boston. Félagsgjöld fara beint í að fjármagna atburði á vegum félagsins og viljum við því vinsamlegast biðja þá sem vilja vera með að greiða. Gjaldið í ár er $20 fyrir einstaklinga og $40 fyrir fjölskyldur. Hægt er að leggja upphæðina inn á Paypal reikning félagsins. Einfaldast er að smella hér, velja "Send Money">"Send Money Online", slá þar inn valsdottir@gmail.com í "To:" reitinn, velja upphæðina, email addressuna ykkar og haka við "Service/Other". Þá kemur upp síða þar sem hægt er að slá inn kreditkortaupplýsingar. Við viljum biðja ykkur um að leggja inn á reikninginn við fyrsta tækifæri enda fá félagar afslátt á vorhátíðina sem er á næstu misserum og verður auglýst á næstu dögum. Kveðja, Stjórnin English version: It's the time of the year to charge the dues for the members of the Boston Icelandic Society.  We need them to finance various events throughout the year. This year it is $20 for individuals and $40 for families and it can be paid via Paypal. Simply click here, select "Send Money">"Send Money Online", type "valsdottir@gmail.com" (without the quotation marks) into the "To:" field, type the amount you want to pay, your email address and check "Service/Other". When you click continue you should be prompted for credit card information. Please deposit the dues as soon as possible since members get a discount to the spring festival that will be advertised soon. Regards, The board

Sorry, comments for this entry are closed at this time.