Fréttabréf apríl 2008

apríl 15th, 2008 Posted in Ísfólkid -- Scroll down for English -- Vorhátið 2008 Vorhátíðin okkar var haldin með promti og prakt síðasta laugardag um það bil 40 manns mættu og skemmtu sér vel. Stjórnin vill þakka öllum sem komu á vorhátíðina og skemmtu sér með okkur. Sérstakar þakkir til þeirra sem styrktu félagið með glæsilegum gjöfum í happdrættisvinninga en einnig til þeirra gesta sem keyptu af okkur miðana. Eftirtaldir aðilar eru styrktaraðilar okkar í ár: Grey Ghost Inn Sigga & Tímon Icelandair Lýsi Nóir Siríus Bertucci 66°N Legal Seafood Cintamani Cochrane seafood Dr. Esrason´s Dentist Office Reyka Vodka Fresh verslun á Newbury Carberry´s Bakery The Blue Lagoon Hof í Vatnsdal American Style Rvík Sel Hótel Mývatn Beauca´ge Salon & Spa Morrison J Stephen tannlæknir Félagsgjöld Enn og aftur minnum við þá fjölmörgu sem ekki hafa greitt félagsgjöld á að gera það hið fyrsta. Einfaldast er að nota pay pal og senda peninginn á valsdottir@gmail.com, en fyrir þá sem vilja það ekki er alltaf hægt að senda ávísun til: Írisar Valsdóttur, 49 Tower Avenue Weymouth, MA 02190 Við munum vera dugleg að rukka inn á alla viðburði félagsins í framtíðinni og það verður alltaf ódýrara fyrir þá sem hafa greitt árgjald og oftast frítt fyrir þá. Laugardagshittingur 12. apríl Nú er komið að því að hittast aftur og spjalla á okkar ástkæra ylhýra móðurmáli í Norræna húsinu í Newton. Dagskrá er óformleg en þetta er kjörinn vettvangur til að tala og þjálfa íslenskuna fyrir börn og fullorðna. Við hvetjum þá sem luma á einhverju góðu íslensku lesefni eða sjónvarpsefni til að mæta með það á "skiptimarkað". Kaffi stofan opnar eins og vanalega kl.11 og selur norrænt bakkelsi. Hvar: Nordic Hall - Scandinavian Living Center http://www.slcenter.org/ Hvenær: laugardaginn 12. apríl kl.10:30 Hvað kostar: $5 fyrir hverja fjölskyldu sem greitt hefur félagsgjöld, $2 fyrir einstaklinga sem hafa borgað félagsgjöld, $10 fyrir aðra Kráarkvöld föstudaginn 18. apríl Nú prófum að hittast aftur á gamla góða staðnum Grafton Street við Harvard Sq. Föstudaginn 18. apríl kl.19:00 (var alla vega svoleiðis) Við hvetjum sem flesta til að mæta og segja sína skoðun á því hvar gott sé að hafa bjórkvöldin í framtíðinni. Tillögur af nýjum stað eru t.d. http://www.thehubpub.com/ og www.beantownpub.com en við vitum lítið um þá annað en að þessir staðir eru vel staðsettir fyrir flestar lestarleiðirnar. Hvar: Grafton Street við Harvard Sq http://www.graftonstreetcambridge.com/harvardsquare.html Hvenær: föstudaginn 18. apríl kl.19 Auglýsingar Aukavinna í boði. Íslenskar fjölskyldur á svæðinu eru alltaf að leita af barnapíum til að passa annað slagið, aðallega á kvöldin. Þetta er fín aukavinna fyrir t.d. stúdenta en gangverð er 10-20 dollarar á klst. Ef einhver hefur áhuga á því að við gefum áhugasömum foreldrum netfang til að hafa samband, láttu okkur þá vita á isfolkid@isfolkid.net Frá Rannís: rannsóknafólks erlendis. Ný markáætlun á vegum Vísinda- og tækniráðs hefur göngu sína árið 2009. Auglýst hefur verið eftir hugmyndum að öndvegissetrum og rannsóknaklösum. Frestur til að skila hugmyndum rennur út þriðjudaginn 13. maí. Tíu hópar fá 1.000.000 kr. til að þróa hugmyndir og senda inn sem fullbúnar umsóknir í október 2008. Gerð er krafa um víðtækt samstarf fyrirtækja, háskóla og rannsóknastofnana bæði innanlands og út fyrir landsteinana. Hugmyndir verða m.a. metnar samkvæmt því hversu vel þær samrýmast áherslum Vísinda- og tækniráðs sem voru samþykktar í desember 2007. Mánudaginn 14. apríl standa Rannís og Impra fyrir kynningu á markáætluninni á Hótel Sögu frá klukkan 9 til 10:30. Morgunverður í boði. Kynningin fer fram í Harvard (gamla Ársal). Kynningin er öllum opin en þátttakendur skrái sig með tölvupósti: rannis@rannis.is Skemmtileg frétt um ísl. Langlífi: http://news.yahoo.com/s/afp/20080403/hl_afp/icelandhealthpopulation ------------------------------------------------------------------------------------------------ SpringFest 2008 This past Saturday we hosted our annual SprinFest and once again it was a big hit. We want to thank all whom attended and most importantly our sponsors: Grey Ghost Inn Sigga & Tímon Icelandair Lýsi Nóir Siríus Bertucci 66N Legal Seafood Cintamani Cochrane seafood Dr. Esrason´s Dentist Office Reyka Vodka Fresh verslun a Newbury Carberry´s Bakery The Blue Lagoon Hof í Vatnsdal American Style Rvík Sel Hótel Mývatn Beauca´ge Salon & Spa Morrison J Stephen DMD Annual Dues We want to remind all of you who have not yet paid your annual dues that they are now due. From now on we will be charging non paying menbers for all events. It cost around $1500 per year to keep our little society running. We need your support in order to succeed. You can pay two ways: www.paypal.com username: valsdottir@comcst.net Or send a check to: Icelandic Society of Boston 49 Tower Ave Weymouth, MA 02190 Cultural morning for all ages! We have decided to meet once a month at the Scandinavian Living Center on Saturday mornings. The idea behind this is that our members of all ages could get a chance to meet, discuss current events, maybe exchange Icelandic books, movies and magazines. The children could play together, sing Icelandic songs and practice their Icelandic while the adults could grab a cup of coffee. Light refreshments will be available at Cafe Stugan. The next get-together will be held Saturday April 12th @ 10:30 AM in the Nordic Hall Where: Scandinavian Living Center http://www.slcenter.org/ When: Saturday April 12th @ 10:30AM Fee: $5 for each family that has paid the annual dues, $10 for others Pubnight We will be having the monthly beernight on April 18th at the good old Grafton Street Grill in Harvard Square. We encourage everyone to show up and join the "what is the best place for the beernight" debate. Where: Grafton Street on Harvard Sq http://www.graftonstreetcambridge.com/harvardsquare.html When: Friday April 18th @ 7 PM

Sorry, comments for this entry are closed at this time.