17. júní hátíð (þann 14. júní)

júní 12th, 2008 Posted in Ísfólkid Íslensk Þjóðhátíð Okkar árlega þjóðhátíðarpartý verður að venju haldið heima hjá Írisi í Weymouth þann 14. júní kl.14-17. Félagið bíður upp á íslenska pylsur og gosdrykki en við biðjum ykkur að koma með eitthvað annað á hlaðborðið. Fyrir þá sem eru ekki á bíl þá er er næsta T stopp Braintree á rauðu línunni og þangað væri hægt að sækja folk. Þeir sem vilja láta sækja sig úr í Braintree, vinsamlega sendið Írisi tölvupóst valsdottir@comcast.net Hvað: Þjóðhátíðar veisla Hvenær: Laugardaginn 14. júní kl. 14-17 Hvar: 49 Tower Avenue Weymouth, MA 02190 (kort) Næsti laugardagshittingur Þar sem þjóðhátíðar fögnuður okkar verður haldinn annan laugardag júní mánaðar, fellur laugardagshittingur mánaðarins niður. Við stefnum á að hittast 12. júlí í einhverjum almenningsgarði eða jafnvel stefna á hópferð á strönd. ----------------------------------------------------------------- The Independence Day Our annual Independence day celebration will be held Saturday June 14th 2008 from 2-5 PM at Íris's house in Weymouth. Icelandic hot dogs and soft drinks will be provided. Braintree red line stop is about 5 min away. Please e-mail me if you need a lift from the T stop valsdottir@comcast.net What: Independence Day Celebration When: Saturday June 14th 2-5 PM Where: 49 Tower Avenue Weymouth, MA 02190 (map)

Sorry, comments for this entry are closed at this time.