Jólafrí

desember 16th, 2009 Posted in Ísfólkid Takk kærlega fyrir skemmtilegt jólaball. Það var mikil og góð þáttaka og börnin skemmtu sér vel við söng og dans með jólasveininum sem kom færandi hendi frá Íslandi. Við skellum inn myndum hérna á myndasíðuna. Íslendingafélagið er farið í jólafrí, en við sjáumst aftur í janúar á menningarmorgni. Í febrúar verður vorhátíðin, auglýst nánar síðar, og í mars er skíðaferðalagið sem hefur verið auglýst áður, en það er enn tækifæri að skrá sig. Ski Trip to Vermont The second weekend in March (March 12 to 14) is Isfolkid Boston planning a ski trip to Vermont. We will stay at the Gray Ghost Inn (www.grayghostinn.com) only few minutes from mt. Snow. http://www.mountsnow.com/

The price for two persons is $102 per night including breakfast. ($65 single bedroom, $120 for three beds, free for kids). To book the trip contact the guesthouse directly: Magnús or Carina, e-mail: thors@together.net or phone: 800-745-3615. Then let Isfolkid know by sending us e-mail or replying to the Facebook event. Skíðaferð til Vermont Helgina 12.-14. mars stendur félagið fyrir skíðaferð til Vermont, þar sem Magnús og Carina taka á móti okkur á gistiheimili sínu Gray Ghost Inn  sem er í fárra mínútna  akstursfjarlægð frá Mt.Snow

Sorry, comments for this entry are closed at this time.