Skoppa og Skrítla heimsækja Boston

febrúar 18th, 2010 Posted in Ísfólkid Heimsókn Skoppu og Skrítlu tókst einstaklega vel og skemmtu börnin sér vel. Hér eru nokkrar myndir frá atburðinum. http://www.coolprimes.com/skoppaogskritla/ Skoppa and Skrítla, from the popular Icelandic children show (TV, theater and movie) are coming to Boston to meet their fans on February 18th. They will show their new movie (55 min) and meet the children at the Nordic Hall in the Scandinavian Living Center, 206 Waltham Street, Newton. The event starts at 4pm and the entrance fee is only $10 per child, the Icelandic Association in Boston provides drinks and snacks for the children. The movie is in English so everyone is welcome. Kæru félagsmenn. Skoppa og Skrítla, hinar vinsælu persónur úr samnefndu sjónvarpsþáttum og leikritum ætla að heimsækja okkur í Boston þann 18. febrúar. Þær munu skemmta börnunum ásamt því að sýna bíómyndina sína (55 min). Dagskráin hefst kl 16:00 (stundvíslega) fimmtudaginn 18. febrúar og fer fram á ensku og íslensku þar sem þetta verður opið öllum (ekki bara Íslendingum). Aðgangseyri verður stillt í hóf, $10 á barn (frítt fyrir fullorðna) til að standa undir kostnaði. Félagið býður upp á djús og kex fyrir börnin. Staðsetning sú sama og venjulega, i Nordic Hall, Scandinavian Living Center, 206 Waltham Street, Newton

Sorry, comments for this entry are closed at this time.