Haust 2010

september 3rd, 2010 Posted in Ísfólkid Kæru félagsmenn.

Nú er vetrarstarfið okkar að byrja eftir heitt sumarfrí.

Við ætlum að prófa að hittast á sunnudögum kl. 14-17 í vetur til að koma til móts við þá sem eru uppteknir í íþróttum á laugardagsmorgnum. Eini gallinn á því er að Kaffestugan góða er lokuð á sunnudögum svo við hvetjum þá sem eru sterkir á bökunarsviðinu að koma með eitthvað með kaffinu. Okkur vantar foreldra eða aðra áhugasama til að taka þátt í að skipuleggja kennsluna og taka að sér einhver verkefni á sunnudögum. Endilega hafið samband við mig í tölvupósti (katrinsig@gmail.com).

Við hittumst eins og áður á

Scandinavian Living Center 206 Waltham Street Newton, MA 02465

Við erum með salinn bókaðann eftirtalda daga:

12. september 10. október 14. nóvember 12. desember (jólaball) 16. janúar 2011 13. febrúar 13. mars 10 apríl 8. maí Þátttökugjaldinu er stillt í hóf eins og alltaf :o)

Bjórkvöldin verða einu sinni í mánuði eins og áður. Oftast þriðja föstudag mánaðarins. Næstu bjórkvöld verða: 17. sept þriðja föstudaginn í september 22. okt fjórða föstudaginn í október

Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórnin Katrín Sigurðardóttir Íris Valsdóttir Snævar Sigurðsson Gréta Samúelsdóttir Isfolkid Boston er á Facebook http://www.facebook.com/#!/group.php?gid=25508199163&ref=ts Auglýst er eftir íslenskukennara: --------------------- Hello!My name is Katrina Malakhoff and I am a student at Harvard University.  I am currently searching for someone who might be able to teach me Icelandic as part of the Scandinavian Languages Tutorial Program.  I was hoping the Icelandic Society of Boston might have some information on this point or some members who would be willing to teach.  If there is anyone available, please contact Dr. Ursula Lindqvist, the Director of Undergraduate Studies in the Scandinavian Department, at lindqvis@fas.harvard.edu to discuss the logistics.   Thank you, Katrina Malakhoff ------------------------- The Icelandic association in Boston, Schedule 2010-2011. We will meet on Sunday afternoons this winter instead of the Saturday mornings, second Sunday of every month from 2-5pm. We will have activities for the children, focusing on practicing Icelandic. As the coffee sale is closed, we encourage you to bring some home baked goodies. Same location as before at the:

Scandinavian Living Center 206 Waltham Street Newton, MA 02465

The regular pub nights have started. Next pub night is on the September 17th, in October we will get together on the fourth Friday, October 22. Please join the Isfolkid Boston on Facebook http://www.facebook.com/#!/group.php?gid=25508199163&ref=ts

Sorry, comments for this entry are closed at this time.