Janúar 2011

janúar 11th, 2011 Posted in Ísfólkid Gleðilegt nýtt ár kæru meðlimir Ísfólksins Boston. Menningareftirmiðdagur Starfsemin árið 2011 hefst strax um næstu helgi með hinum mánaðarlega menningareftirmiðdegi næsta sunnudag 16.janúar á venjulegum tíma 14-17. Boðið verður upp á skemmtilegheit fyrir börnin, föndur, sögustund og söng þar sem foreldrar eru hvattir til að taka þátt. Að venju vonumst við til að sem flestir taki með sér eitthvað gott á kaffihlaðborðið. Aðgangseyrir er $5 fyrir félagsmenn, $10 fyrir hina. The Icelandic get together is on Sundays, and this time Sunday the January 16th, from 2 to 5 pm. Scandinavian living center 206 Waltham Street Newton, MA 02465 -------- Þorrablótsnefndin fundar í þessari viku og tekur ákvarðanir varðandi dagsetningu á komandi þorrablóti. Ef þið hafið ábendingar og uppástungur (dagsetning, staðsetning, skemmtikraftar, kokkar) hafið samband fyrir 13.janúar svo við getum rædd það á fundinum. Við munum auglýsa stað og stund mjög fljótlega. The Icelandic midwinter festival. Are you interested in attending a real Icelandic Þorrablót with traditional Icelandic food? Please let us know. Do you want to help out organizing or do you know about good location for such an event? Send us e-mail with your tips and suggestions!!!!! We will announce the date and location soon. --------- Skíðaferð. 2011. Í fyrra fórum við í vel heppnaða skíðaferð til Vermont og gistum á hinu frábæra hóteli Gray Ghost Inn þar sem Magnús og Carina taka á móti okkur. Við getum valið um aðra eða þriðju helgina í Mars. Hafið samband og látið mig vita hvor helgin hentar betur. Gray Ghost Inn er í fárra mínútna  akstursfjarlægð frá Mt.Snow Gisting í tveggja manna herbergi er $102 fyrir nóttina með morgunmat ($65 fyrir einn í herbergi og $120 fyrir þriggja manna herbergi, fritt fyrir börn) Ef hópurinn verður 15 eða fleiri verður hægt að fá hópafslátt í lyfturnar Nánari upplýsingar um gistinguna gefa Magnús og Carinu í netfangi thors@together.net eða síma 800-745-3615 Ski Trip to Vermont The second or thirth weekend in March is Isfolkid Boston planning a ski trip to Vermont. We will stay at the Gray Ghost Inn (www.grayghostinn.com) only few minutes from mt. Snow. http://www.mountsnow.com/ The special price for members of Isfolkid for two persons is $102 per night including breakfast. ($65 single bedroom, $120 for three beds, free for kids). Let us know if you are interested and what dates would be good. ------- Opus Affair will be hosting Icelandic musician Olafur Arnalds for a concert in Boston on January 24th. Here is the event listing: https://www.brownpapertickets.com/event/142673 Thank you for your help and happy new year.

Sorry, comments for this entry are closed at this time.