Menningareftirmiðdagur 13. febrúar

febrúar 10th, 2011 Posted in Ísfólkid Kæru meðlimir Ísfólksins Nú á sunnudaginn er komið að næsta menningareftirmiðdegi Ísfólksins. Ekki missa af skemmtilegum degi þar sem börnin fræðast um íslenskar hefðir í kringum bollu-, sprengi- og öskudaginn. Farið verður í orðaleiki, sungið og búnir til bolluvendir. “Nefndin” mætir með kaffi og vatnsflöskur, en við vonum að sem flestir taki með sér eitthvað gott að bíta í með því. Æskilegt væri vita fjölda barna svo allir fái efni í skemmtilega bolluvendi. Scandinavian living center: Sunnudagur 13. febrúar frá 2 til 5. Saltkjöt og baunir – túkall. The Icelandic get together is on the second Sunday every month, and this time Sunday the February 13th, from 2 to 5 pm. Scandinavian living center 206 Waltham Street Newton, MA 02465 The Isfolkid Boston has a group page on Facebook, we encourage all to join the group for so we can see how many plan to addend our events. http://www.facebook.com/group.php?gid=25508199163&ref=ts

Sorry, comments for this entry are closed at this time.