Menningareftirmiðdagur

apríl 8th, 2011 Posted in Ísfólkid The monthly Icelandic get together is This Sunday, April 10th, from 2pm to 5 pm Nú á sunnudaginn er komið að næsta menningareftirmiðdegi Ísfólksins. Ekki missa af skemmtilegum degi þar sem börnin fræðast um íslenskar hefðir tengdar vorinu og farfuglunum. Farið verður í leiki, sungið og föndrað. “Nefndin” mætir með kaffi og vatnsflöskur, en við vonum að sem flestir taki með sér eitthvað gott að maula á. Staðsetning sú sama og vanalega: Scandinavian living center 206 Waltham Street Newton, MA 02465

Sorry, comments for this entry are closed at this time.