17. júní hátíð 2011
Laugardagur, júní 4th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við 17. júní hátíð 2011Kæru Íslendingar og vinir Íslendingafélagið í Boston og nágrenni, Ísfólkið, hefur iðulega boðið upp á skemmtun í sambandi við þjóðhátíðardaginn. Allir Íslendingar og vinir og vandamenn velkomnir. Að venju verður haldið upp á 17 júní heima hjá Írisi og Alex í Weymouth. ...