17. júní hátíð 2011

júní 4th, 2011 Posted in Ísfólkid Kæru Íslendingar og vinir Íslendingafélagið í Boston og nágrenni, Ísfólkið, hefur iðulega boðið upp á skemmtun í sambandi við þjóðhátíðardaginn. Allir Íslendingar og vinir og vandamenn velkomnir. Að venju verður haldið upp á 17 júní heima hjá Írisi og Alex í Weymouth.
 Við hittumst í garðinum þeirra laugardaginn 18. júní frá 14:00-17:00. Boðið verður upp á pylsur og drykki. Endilega komið með bakkelsi.
 Við hvetjum alla til að mæta, frítt fyrir þá sem borga félagsgjöld en 5$ fyrir aðra Iceland's Independence Day celebration will be held at Iris’ & Alex’s house Saturday June 18th from 2-3 PM. We will provide hot dogs and soft drinks. Feel free to bring a side dish. 
 We welcome everyone, this is a free event for paying members of Isfolkid, for others $5. Location: 49 Tower Ave Weymouth, MA 02190 Sjáumst Stjórnin

Sorry, comments for this entry are closed at this time.