Archive for nóvember, 2011

Félagsgjöld 2011-2012

Miðvikudagur, nóvember 30th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Félagsgjöld 2011-2012

Félagsgjald Íslendingafélagsins í Boston er $40 fyrir fjölskyldu og $20 fyrir einstaklinga. The annual dues for the Icelandic Association of Boston is $40 for families and $20 for individuals. Please send us e-mail with your name and address when you have made ...

Jólaball laugardaginn 10.desember kl. 15-17

Þriðjudagur, nóvember 29th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Jólaball laugardaginn 10.desember kl. 15-17

Hið árlega jólaball Ísfólksins í Boston verður haldið hátíðlegt laugardaginn 10.desember kl 15:00 – 17:00 í húsakynnum Scandinavian Living Center, (206 Walthan Street, West Newton, MA 2466). Jólalögin verða sungin, dansað í kringum jólatréð og farið í leiki. Hver veit nema ...

Sæti í stjórn Ísfólksins og dagskrá vetrarins

Föstudagur, nóvember 4th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Sæti í stjórn Ísfólksins og dagskrá vetrarins

Kæru félagsmenn, Okkur langar til að byrja á að þakka Katrínu Sigurðardóttur og Snævari Sigurðssyni fyrir frábært starf í stjórn Ísfólksins í Boston. Þetta ágæta fólk kvaddi Boston í sumar vegna búferlaflutninga. Djúpt skarð er í starfsemi félagsins við brottför þeirra, ...