Archive for apríl, 2012

Árshátíð Ísfólksins

Miðvikudagur, apríl 11th, 2012 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Árshátíð Ísfólksins

Árshátíð Ísfólksins 2012 Árshátíð Ísfólksins í Boston verður haldin laugardaginn 21. apríl nk. kl. 19.00 / 7 pm á veitingastaðnum Petit Robert Central, sem er downtown Boston. http://www.petitrobertcentral.com Á dagskrá verða frábær skemmtiatriði auk happdrættis með stórglæsilegum vinningum! Miðaverð: $ 50 fyrir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld ...