Árshátíð Ísfólksins

apríl 11th, 2012 Posted in Ísfólkid Árshátíð Ísfólksins 2012 Árshátíð Ísfólksins í Boston verður haldin laugardaginn 21. apríl nk. kl. 19.00 / 7 pm á veitingastaðnum Petit Robert Central, sem er downtown Boston. http://www.petitrobertcentral.com Á dagskrá verða frábær skemmtiatriði auk happdrættis með stórglæsilegum vinningum! Miðaverð: $ 50 fyrir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld 2011-2012 $ 45 fyrir námsmenn $ 60 fyrir aðra Innifalið í miðaverði eru fordrykkur og þríréttað hlaðborð. Hægt er að greiða á öruggan og einfaldan hátt með korti í gegnum Google Checkout. Einnig er hægt að senda tékka, stílaðan á The Icelandic Society of Boston og senda hann á  The Icelandic Society of Boston c/o Gudrun Sigurdardottir 91 Fuller Street, Apt 3 Brookline, MA 02446 Kveðja, Ísfólkið

Sorry, comments for this entry are closed at this time.