Archive for the ‘Ísfólkid’ Category

Sæti í stjórn Ísfólksins og dagskrá vetrarins

Föstudagur, nóvember 4th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Sæti í stjórn Ísfólksins og dagskrá vetrarins

Kæru félagsmenn, Okkur langar til að byrja á að þakka Katrínu Sigurðardóttur og Snævari Sigurðssyni fyrir frábært starf í stjórn Ísfólksins í Boston. Þetta ágæta fólk kvaddi Boston í sumar vegna búferlaflutninga. Djúpt skarð er í starfsemi félagsins við brottför þeirra, ...

17. júní hátíð 2011

Laugardagur, júní 4th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við 17. júní hátíð 2011

Kæru Íslendingar og vinir Íslendingafélagið í Boston og nágrenni, Ísfólkið, hefur iðulega boðið upp á skemmtun í sambandi við þjóðhátíðardaginn. Allir Íslendingar og vinir og vandamenn velkomnir. Að venju verður haldið upp á 17 júní heima hjá Írisi og Alex í Weymouth.
 ...

Íslenskur Menningareftirmiðdagur, sunnudaginn 8. maí.

Þriðjudagur, maí 3rd, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Íslenskur Menningareftirmiðdagur, sunnudaginn 8. maí.

Íslenskur Menningareftirmiðdagur, sunnudaginn 8. maí. Monthly meeting of the Icelandic association of Boston with family fun and outdoor games. This is the last event of the winter so we will have free entry this time and order pizza and drinks. Please ...

Menningareftirmiðdagur

Föstudagur, apríl 8th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Menningareftirmiðdagur

The monthly Icelandic get together is This Sunday, April 10th, from 2pm to 5 pm Nú á sunnudaginn er komið að næsta menningareftirmiðdegi Ísfólksins. Ekki missa af skemmtilegum degi þar sem börnin fræðast um íslenskar hefðir tengdar vorinu og farfuglunum. Farið ...

Bjorkvold

Fimmtudagur, mars 17th, 2011 Posted in Ísfólkid | Slökkt á athugasemdum við Bjorkvold

Hi This Friday the Icelandic pub night is back. We will meet at the Irish Pub LIR on Boylston street and we have a table reserved up stairs from 8:30. There are other Icelandic activities in town during the weekend, so check ...